fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United veður í stjörnu liðsins – Setur út á klippingu hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vil bara heiðarlega leikmenn sem vilja leggja sig fram,“ segir Ben Foster fyrrum markvörður Manchester United þegar hann er spurður út í Alejandro Garnacho.

Garnacho hefur málað sig út í horn á Old Trafford og vill Ruben Amorim losa sig við kappann.

Hugarfar Garnacho hefur verið gagnrýnt og sú staðreynd að hann virðist uppteknari af eigin ágæti en ágæti liðsins.

„Það er best fyrir United að losa sig við hann, ef ég væri stjóri þá væri ég líkur Amorim á þá vegu að ég vil liðsmenn í mitt lið,“ segir Foster.

„Ég vil góða, heiðarlega og duglega leikmenn í mitt lið. Ég fæ ekki þá tilfinningu með Garnacho, það eru nokkrir þannig leikmenn hjá United.“

Foster tók svo dæmi um úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem Tottenham vann United 1-0.

„Þú horfir á endalok úrslitaleiksins, þar fer Brennan Johnson í viðtal. Hann hafði ekki farið í klippingu í fleiri mánuði, hann gaf frábært viðtal og þú sást hversu auðmjúkur hann var. Hann leggur mikið á sig og gerir allt fyrir liðið.“

„Þú horfir á Garnacho sitjandi á vellinum, hann fór í klippingu daginn fyrir leik og lét aflita það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning