fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Vill fá fimmfalt hærri laun á Old Trafford

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 18:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launakröfur sóknarmannsins Bryan Mbuemo eru óeðlilega háar en þetta kemur fram í frétt the Times en hann er orðaður við Manchester United.

United er talið hafa mikinn áhuga á Mbuemo sem spilar með Brentford og fær 50 þúsund pund á viku hjá félaginu í dag.

Samkvæmt Times vill Mbuemo fá 250 þúsund pund hjá United sem myndi gera hann einn launahæsta leikmann enska stórliðsins.

Hvort United sé tilbúið að borga þessi laun er alls ekki víst en eigendur félagsins hafa verið að skera niður kostnað undanfarna mánuði.

Mbuemo átti frábært tímabil með Brentford en hann kom að 27 mörkum í efstu deild í 38 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina