fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Óvænt úrslit í skemmtilegri umferð – ÍR trónir á toppnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR er komið á toppinn í Lengjudeild karla eftir leik við Þrótt sem fór fram í kvöld en heil umferð var spiluð fyrir utan einn leik.

ÍR hefur byrjað mótið af miklum krafti og eftir 2-1 sigur á Þrótturum er liðið með 14 stig í efsta sæti eftir sex leiki.

Njarðvík væri á toppnum á markatölu hefði liðið unnið Fjölni á sama tíma en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Selfoss er eina sigurlausa lið deildarinnar en liðið mætti HK í kvöld og tapaði sannfærandi 4-1 í Kópavogi.

Völsungur vann óvæntasta sigur umferðarinnar en liðið fór til Akureyrar og vann Þór með þremur mörkum gegn einu.

Fylkir og Leiknir áttust þá við í Árbænum þar sem Leiknismenn unnu mjög óvæntan 2-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United