fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Wilshere líklega næsti stjóri Guðlaugs á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere fyrrum miðjumaður Arsenal er líklegastur til þess að taka við þjálfun Plymouth en liðið féll úr næst efstu deild Englands í vor.

Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður Íslands er leikmaður Plymouth.

Wilshere stýrði Norwich tímabundið undir lok tímabils en áður var hann aðstoðarþjálfari liðsins.

Wilshere fékk ekki starfið hjá Norwich til framtíðar og gæti nú tekið við Plymouth sem er án þjálfara.

Wayne Rooney tók við Plymouth fyrir ári síðan en var rekinn á miðju tímabili. Þá tók við Miron Muslic sem sagði svo upp störfum á dögunum til að taka við Schalke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið