fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ísak á leið í efstu deild fyrir um 800 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 16:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson er sagður vera að færa sig um set en þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild.

Ísak er á mála hjá Fortuna Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands en liðinu mistókst að komast upp í efstu deild í vetur.

FC Köln er talið vera að tryggja sér þjónustu leikmannsins og borgar um 5,5 milljónir evra fyrir íslenska landsliðsmanninn sem gerir um 800 milljónir króna.

Ísak er aðeins 22 ára gamall og á nóg eftir en hann mun því líklega leika í efstu deild Þýskalands á næsta tímabili.

Köln tryggði sér sæti í efstu deild á nýliðnu tímabili en liðið vann deildina með 61 stig, tveimur stigum á undan næsta liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“