fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Fyrsta liðið í sögunni til að vinna alla titlana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 11:29

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð í gær fyrsta félagið í sögunni til að vinna alla þrjá Evróputitlana sem eru í boði en liðið vann Sambandsdeildina.

Chelsea lenti undir gegn Real Betis í úrslitaleiknum en eftir slakan fyrri hálfleik sneru þeir bláu leiknum sér í vil í þeim seinni.

Betis skoraði snemma leiks sem dugði alls ekki til en Chelsea bætti við fjórum mörkum og vann sannfærandi 4-1 sigur.

Þeir ensku eru þeir fyrstu í sögunni til að vinna Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina sem var kynnt til leiks fyrir ekki svo löngu.

Sambandsdeildin hefur verið í gangi í um fjögur ár en West Ham varð fyrsta enska félagið til að vinna þessa ágætu keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni