fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Hættir afar óvænt og fær hressilega á baukinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 17:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski markvörðurinn Mary Earps hefur lagt landsliðshanskana á hilluna þegar aðeins nokkrar vikur eru í EM í Sviss.

Ákvörðunin kemur mikið á óvart, en hin 32 ára gamla Earps var í hópi Englands sem vann EM 2022 og fór alla leið í úrslitaleik HM ári síðar.

Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands, fór aðspurð ekki leynt með vonbrigði sín í garð Earps fyrir ákvörðun sína.

Earps hefur þá fengið á baukinn frá einhverjum frá því hún tilkynnti um ákvörðun sína, til að mynda í blaðinu Telegraph.

Þar er hún sökuð um eigingirni því hún hafi hætt með landsliðinu þar sem hún átti ekki að vera fyrsti kostur í markið í Sviss í sumar.

Earps er á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi, en hún var þar áður hjá Manchester United í nokkur ár.

England hefur leik á EM 5. júlí, en liðið er í afar sterkum riðli með Frökkum, Hollendingum og Wales. Ísland tekur að sjálfsögðu þátt í mótinu einnig og er með Noregi, Finnlandi og heimakonum Sviss í riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur landsliðsmaður Portúgals frítt til United í sumar?

Kemur landsliðsmaður Portúgals frítt til United í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City komið á fullt í reyna að fá Cherki

City komið á fullt í reyna að fá Cherki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru mest skapandi leikmenn enska boltans

Þetta eru mest skapandi leikmenn enska boltans