fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 18:59

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængbrotið lið ÍBV fékk skell á útivelli í Bestu deild karla í dag er liðið mætti Val á Hlíðarenda.

ÍBV var án lykilmanna í þessum leik og tapaði 3-0 en Omar Sowe og Oliver Heiðarsson verða báðir lengi frá vegna meiðsla.

Valur lyfti sér upp í þriðja sætið með sigrinum en ÍBV er í því níunda, stigi frá fallsæti.

Í hinum leiknum sem var að ljúka vann KA sinn annan sigur í sumar og lagði Aftureldingu með einu marki gegn engu.

Valur 3 – 0 ÍBV
1-0 Jovan Mitrovic(’29, sjálfsmark)
2-0 Patrick Pedersen(’30)
3-0 Birkir Heimisson(’43)

KA 1 – 0 Afturelding
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“