fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

433
Föstudaginn 23. maí 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það var að sjálfsögðu talað um Bestu deildina, en Rúnar hrifst af aðferðum Óskars Hrafns Þorvaldssonar þjálfara KR.

video
play-sharp-fill

„Ég hef rosalega gaman að verkefni Óskars í KR. Sem þjálfari finnst mér þetta einstaklega áhugavert. Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman.“

KR þurfi þó að sýna betri árangur á stigatöflunni.

„En þeir þurfa að ná í úrslit. Miðað við frammistöðuna hafa stigin ekki alveg komið með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
Hide picture