fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Í forgangi hjá United að selja þessa menn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að reyna að byggja upp nýtt lið setur Manchester United það í forgang að selja Marcus Rashford, Antony og Jadon Sancho í sumar.

Allir eru á láni hjá öðrum félögum og segir Manchester Evening News að enginn hjá United vilji fá þá aftur.

United vill 40 milljónir punda fyrir Rashford sem er á láni hjá Aston Villa, United vill 32,5 milljónir punda fyrir Antony sem er á láni hjá Real Betis.

Chelsea getur svo keypt Sancho á 25 milljónir punda en ef félagið gerir það ekki þarf það að borga 5 milljónir punda til að skila honum.

Staðarblaðið í Manchester segir einnig að forráðamenn United hafi gefist upp á Rasmus Hojlund og vilji selja hann í sumar til að fá Liam Delap inn frá Ipswich.

Þá er vitað að Christian Eriksen, Victor Lindelöf og Jonny Evans fari í sumar þegar samningar þeirra eru á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar