fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagar Alejandro Garnacho hjá Manchester United virðast vera taldir miðað við ummæli hans og hvernig bróðir hans lætur.

Garnacho byrjaði á bekknum í tapinu í Evrópudeildinni í gær og spilaði tæpar tuttugu mínútur.

Við þetta er Garnacho ekki sáttur og bróðir hans hjólar einnig í þessa ákvörðun.

„Leggur meira á sig en allar, hjálpaði í öllum umferðum. Skoraði tvö mörk í síðustu tveimur úrslitaleikjum,“ skrifar bróðir Garnacho.

„Fær að spila 19 mínútur og er síðan hent undir rútuna,“ segir hann einnig en talið er að Ruben Amorim vilji losna við Garnacho í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum