fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er með 100 milljónir punda í leikmannakaup fyrir sumarið. Guardian segir frá þessu.

Þrátt fyrir að hafa misst af sæti í Meistaradeildinni í gær getur félgið tekið upp veskið.

Guardian segir að niðurskurður Sir Jim Ratcliffe hjá félaginu sé stór ástæða þess að hægt er að fara á markaðinn.

Búist er við að þessar 100 milljónir punda fari í Matheus Cunha og Liam Delap sem báðir eru mikið orðaðir við félagið.

Hægt er svo að fjármagna frekari kaup með sölum en talið er að félagið vilji meðal annars selja Alejandro Garnacho í sumar auk fleiri leikmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum