fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er búin að pumpa í vöðvana fyrir kvöldið þegar lærisveinar hans mæta Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Úrslitaleikurinn fer fram í Bilbao á Spáni en Manchester liðið kom til borgarinnar í gærkvöldi.

Amorim vaknaði snemma í morgun þar sem hann skellti sér í ræktina til að drepa tíma fram að leiknum.

„Pabbi fór í ræktina í morgun og rakst á sérstakan gest,“ sagði einn stuðningsmaður United sem mættur er til Spánar.

Ekki er líklegt að margir stuðningsmenn United hafi skellt sér í ræktina í morgun þar sem mikil ölvun var í borginni í nótt.

Þá brutust út harkaleg slagsmál í Bilbao seint í nótt þar sem stuðningsmenn United og Tottenham tókust á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“