Harkalega slagsmál brutust út á Spáni í nótt þar sem stuðningsmenn Manchester United og Tottenham voru að kljást.
Liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Bilbao í kvöld.
Búist er við að tæplega 80 þúsund stuðningsmenn liðana hafi lagt ferðalagið á sig.
Lætin brutust út seint í nótt þegar fólk hafði fengið sér aðeins of mikið í aðra tána.
Úrslitaleikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld.
Manchester United and Tottenham fans have been fighting in Spain.pic.twitter.com/jcIt2VDtJW
— UtdActive (@UtdActive) May 20, 2025