fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepe Reina, fyrrum markvörður Liverpool, er að leggja skóna á hilluna. Hann hefur sjálfur greint frá þessu.

Hinn 42 ára gamli Reina er á mála hjá nýliðum Como í Serie A á Ítalíu og spilar sinn síðasta leik gegn Inter á föstudag. Sá leikur gæti haft mikið að segja um titilbaráttuna en Inter freistar þess að ná toppliði Napoli í lokaumferðinni.

Reina hefur, auk Liverpool, verið á mála hjá stórliðum eins og AC Milan, Barcelona, Bayern Muchen og Napoli.

Skrifar hann hjartnæma kveðju á samfélagsmiðla þar sem hann þakkar öllum þeim sem hafa komið að ferli hans á einn eða anna hátt.

„Þetta hefur verið mun lengri ferill en ég hafði leyft mér að dreyma um. Samt er þetta svo stutt að mig mynda langa til þess að gera þetta allt aftur,“ segir þar einnig til að mynda.

Reina er þó ekki hættur afskiptum af knattspyrnu, en hann verður markmannsþjálfari yngri liða Villarreal í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir
433Sport
Í gær

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði