fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 16:22

Úr leik hjá Keflavík í fyrra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór tapaði sínum fyrsta leik í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Keflavík í ansi fjörugum leik.

Keflavík er komið á toppinn eftir þennan 4-2 sigur á útivelli en gæti misst það sæti síðar í kvöld ef Þróttur vinnur Grindavík.

Fyrri hálfleikurinn í dag var afskaplega fjörugur en þar voru heil fimm mörk skoruð og leiddi Keflavík 4-1 eftir hálfleikinn.

Ingimar Arnar Kristjánsson lagaði stöðuna fyrir Þór í seinni hálfleik sem dugði alls ekki til og flottur sigur Keflvíkinga staðreynd.

Keflavík er með sex leiki eftir fyrstu þrjá leikina en Þór er með fjögur eftir tapið.

Gabríel Aron Sævarsson stelur fyrirsögnunum að þessu sinni en hann skoraði þrennu fyrir gerstina og átti virkilega góðan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið