fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem kemst nálægt sóknarmanninum Erling Haaland sem spilar með Manchester City þegar laun leikmanna eru skoðuð.

Norðmaðurinn Haaland fær 525 þúsund pund á viku sem eru í raun ótrúleg laun en hann fær rúmlega 27 milljónir punda á hverju ári.

Kevin de Bruyne, liðsfélagi Haaland, er í öðru sætinu með 400 þúsund pund líkt og Mohamed Salah sem spilar með Liverpool.

Casemiro hjá Manchester United og Virgil van Dijk eru í fjórða og fimmta sæti en þeir þéna báðir 350 þúsund pund á viku.

Salah og Van Dijk eru nýbúnir að skrifa undir nýjan samning en þeir hefðu annars orðið samningslausir í sumar.

Haaland er langt frá því að vera einn launahæsti leikmaður heims en það er Cristiano Ronaldo sem þénar 3,2 milljónir punda á viku í Sádi Arabíu.

Í fimmta sæti þess lista er varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly hjá Al-Hilal í sama landi en hann fær um 570 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði