fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 17:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni þetta árið eftir sigur á Newcastle á heimavelli sínum Emirates í dag.

Newcastle gat komist í annað sætið með sigri á Emirates í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Þessi sigur Arsenal gerir mikið fyrir önnur félög í Meistaradeildarbaráttu en Chelsea og Aston Villa eru bæði með 66 stig líkt og Newcastle fyrir lokaumferðina.

Manchester City er með 65 stig en á leik til góða gegn Bournemouth sem fer fram á þriðjudag.

Declan Rice sá um að tryggja Arsenal sigur í leik dagsins með marki snemma í seinni hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum