fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 15:59

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla þar sem Vestri tapaði sínum öðrum deildarleik á þessu tímabili.

Vestri hefur komið verulega á óvart hingað til og hefði getað komist á toppinn með sigri á Fram á útivelli í dag.

Fram vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í þessum leik en eina mark viðureignarinnar var skorað úr vítaspyrnu.

Á sama tíma áttust við ÍBV og KA en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Fram 1 – 0 Vestri
1-0 Simon Tibbling(’40, víti)

ÍBV 0 – 0 KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“