fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 20:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það búast flestir við því að markvörðurinn Emiliano Martinez sé búinn að spila sinn síðasta leik á Villa Park en hann er markvörður Aston Villa.

Martinez virtist kveðja Villa á föstudag er liðið spilaði við Tottenham en hann táraðist eftir 2-0 sigur sem var mjög mikilvægur í Meistaradeildarbaráttunni.

Unai Emery, stjóri Villa, hefur tjáð sig um stöðuna en hann veit sjálfur ekki hvað mun gerast í sumarglugganum.

,,Við sjáum til. Auðvitað er þetta síðasti leikur okkar á heimavelli á tímabilinu en ég veit ekki meira,“ sagði Emery.

,,Við þurfum að sjá hvað gerist með leikmenn í framhaldinu en þeir eru að gera sitt á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu