fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 13:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði

Ísland mætir Noregi á Lerkendal Stadion í Þrándheimi föstudaginn 30. maí kl. 18:00. Liðið mætir svo Frakklandi á Laugardalsvelli þriðjudaginn 3. júní kl. 18:00.

Glódís Perla Viggósdóttir kemur inn í hópinn, en hennar var sárt saknað í síðustu leikjum. Agla María Albertsdóttir kemur sömuleiðis inn og út fara Andrea Rán Hauks­dótt­ir og Elísa Viðars­dótt­ir.

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 17 leikir
Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 38 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 72 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 49 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Vålerenga – 17 leikir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 20 leikir
Alexandra Jóhannsdóttir – Kristianstads DFF – 52 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 18 leikir, 1 mark
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 51 leikir, 14 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 116 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 24 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen – Þór/KA – 51 leikur, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 16 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 48 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Leicester City – 47 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – RB Leipzig – 8 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 23 leikir, 2 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 58 leikir, 4 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu