fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte er að rifta samningi sínum við Al-Nassr, félagið hafði frumkvæði af þessu.

Laporte er með 390 þúsund pund á viku í Sádí Arabíu og er þriðji launahæsti varnarmaður í heimi.

Kalidou Koulibaly er launahæstur með 553 þúsund pund á viku í Sádí Arabíu og Virgil van Dijk er með 400 þúsund pund á viku hjá Liverpool.

Laporte var áður leikmaður Manchester City en hann hefur ekki fundið sig hjá Al-Nassr og fer burt.

Samningur hans átti að renna út eftir eitt ár en nú hafa aðilar komist að samkomulagi um að rifta honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður