fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Arsenal endi þriðja tímabilið í röð í næst efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Góðar frammistöður hafa ekki skilað titli.

Arsenal er nokkuð langt á eftir Liverpool núna en hafði elt Manchester City árin tvö þar á undan.

Á síðustu þremur tímabilum hefur Arsenal sótt 241 stig í pokann sem er aðeins fjórum stigum minna en City.

Liðið hefur svo sótt sér níu stigum meira en Liverpool en það hefur engu skilað.

City hefur unnið deildina tvisvar og Liverpool einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?