fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segir að Trent Alexander-Arnold hafi allt eins búist við því að einhverjir stuðningsmenn Liverpool myndu taka harkalega á honum eftir að hann tilkynnti um ákvörðun sína að fara annað.

Samningur Trent við Liverpool rennur út í sumar og fer þessi uppaldi leikmaður þá annað, að öllum líkindum til Real Madrid þó svo að ekkert sé staðfest í þeim efnum.

Fjöldi stuðningsmanna Liverpool baulaði á Trent í 2-2 jafnteflinu gegn Arsenal í gær og var Van Dijk spurður út í þetta eftir leik.

„Stuðningsmennirnir brugðust svona við og hann þarf að sætta sig við það, sem og við hinir. Ég held að hann hafi jafnvel búist við þessu. Það eru tveir leikir eftir og svo fer hann eitthvert annað,“ sagði hann.

„Við erum til staðar fyrir hann og erum svo leiðir yfir að hann sé að fara því hann er frábær leikmaður, við höfum séð það undanfarin ár. Við munum sakna hans sárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa