fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 14:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að hann og félagið hafi gert allt til að halda Trent Alexander Arnold hjá félaginu.

Trent hefur ákveðið að yfirgefa Liverpool eftir að hafa spilað með liðinu allan sinn feril og er á leið til Real Madrid.

Margir eru óánægðir með ákvörðun Trent því hann fer frítt til Real – samningur hans rennur út í sumar.

Slot segist hafa viljað halda bakverðinum en hann var mjög ákveðinn í að kveðja uppdeldisfélagið í sumar.

,,Trent er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti til að yfirgefa þetta einstaka félag,“ sagði Slot.

,,Við gerðum allt sem við gátum til að halda honum en svo þurfum við bara að samþykkja hans ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni