fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. maí 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafið viðræður við William Saliba um nýjan samning. David Ornstein á The Athletic greinir frá þessu.

Þessi 24 ára gamli miðvörður er algjör lykilmaður hjá Arsenal og hefur frammistaða hans vakið áhuga stórveldisins Real Madrid.

Saliba á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal, en talið er að Real Madrid sé þegar farið að horfa til þess að fá hann ódýrt í næstu félagaskiptagluggum eða frítt þegar samningur hans rennur út.

Andrea Berta, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur sett það í forgang að endursemja við Saliba og eru viðræður nú formlega hafnar.

Saliba er sáttur hjá Arsenal en vill veglegan samning sem er í takt við mikilvægi hans í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni