fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ræði það ekki heldur bara tímabilið sem er í gangi, það eru þrír leikir eftir,“ sagði Mikel Arteta stjóri Arsenal um plan félagsins fyrir sumarið.

Stuðningsmenn Arsenal kalla eftir því að sóknarleikurinn verði styrktur og það hressilega í sumar.

Arsenal féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni en liðið situr í öðru sæti ensku deildarinnar.

„Við værum frekar seinir af þessu ef við værum ekki búnir að funda og teikna upp sumarið,“ sagði Arteta.

Ljóst er að Arsenal vilja fá tvo sóknarmenn í sumar og líklega mun liðið einnig bæta við sig miðjumanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“