fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Arsene Wenger er ekki á því að sigur í Evrópudeildinni eigi að gefa sæti í Meistaradeildinni tímabilið eftir.

Nú er komin upp sú staða að Manchester United og Tottenham eru í góðri stöðu upp á að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, þó svo að bæði lið séu rétt fyrir ofan fallsvæðið í deild sinni heima fyrir.

Geta þau bjargað tímabilum sínum að einhverju leyti með sigri í Evrópudeildinni og að koma sér inn í Meistaradeildina þannig.

„Þau ættu að komast beint í Evrópudeildina en ekki endilega Meistaradeildina, sérstaklega þar sem þau eru í ensku úrvalsdeildinni, þaðan sem fimm lið komast í Meistaradeildina nú þegar,“ segir Wenger.

„Þetta er eitthvað sem UEFA þarf að skoða en á hinn bóginn mun fólk segja að þetta sé það sem þurfi til að Evrópudeildin sé áhugaverð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki