fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold tilkynnti í gær að hann væri á förum frá Liverpool með því að birta hjartnæmt myndband sem hefur fengið mikil viðbrögð.

Tíðindin höfðu legið í loftinu, en það þykir næsta víst að enski bakvörðurinn sé á leið til Real Madrid. Fer hann þangað frítt þar sem samningur hans á Anfield er að renna út og hann ákvað að framlengja hann ekki.

Erlendir miðlar vekja athygli á því að einn leikmaður Real Madrid, stórstjarnan Kylian Mbappe, hafi einmitt sett like við færslu Trent um að hann væri á förum. Það sem vekur enn meiri athygli er að Frakkinn dró það svo til baka.

Ekki er vitað hvers vegna, en það er að minnsta kosti nokkuð ljóst að Trent og Mbappe verði liðsfélagar á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti