fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brentford úti.

Leikurinn var gríðarleg skemmtun en sjö mörk voru skoruð og þá fjögur á síðustu 20 mínútum leiksins.

United var 4-1 undir en tókst að laga stöðuna í 4-3 undir lok leiks í skemmtilegum sjö marka leik.

Hinum tveimur leikjunum klukkan 13:00 lauk báðum með 1-1 jafntefli.

Brentford 4 – 3 Manchester United
0-1 Mason Mount(’14)
1-1 Luke Shaw(’27, sjálfsmark)
2-1 Kevin Schade(’33)
3-1 Kevin Schade(’70)
4-1 Yoane Wissa(’74)
4-2 Alejandro Garnacho(’82)
4-3 Amad Diallo(’90)

Brighton 1 – 1 Newcastle
1-0 Yankuba Minteh(’28)
1-1 Alexander Isak(’89, víti)

West Ham 1 – 1 Tottenham
0-1 Wilson Odobert(’15)
1-1 Jarrod Bowen(’28)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona