fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brentford úti.

Leikurinn var gríðarleg skemmtun en sjö mörk voru skoruð og þá fjögur á síðustu 20 mínútum leiksins.

United var 4-1 undir en tókst að laga stöðuna í 4-3 undir lok leiks í skemmtilegum sjö marka leik.

Hinum tveimur leikjunum klukkan 13:00 lauk báðum með 1-1 jafntefli.

Brentford 4 – 3 Manchester United
0-1 Mason Mount(’14)
1-1 Luke Shaw(’27, sjálfsmark)
2-1 Kevin Schade(’33)
3-1 Kevin Schade(’70)
4-1 Yoane Wissa(’74)
4-2 Alejandro Garnacho(’82)
4-3 Amad Diallo(’90)

Brighton 1 – 1 Newcastle
1-0 Yankuba Minteh(’28)
1-1 Alexander Isak(’89, víti)

West Ham 1 – 1 Tottenham
0-1 Wilson Odobert(’15)
1-1 Jarrod Bowen(’28)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum