Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brentford úti.
Leikurinn var gríðarleg skemmtun en sjö mörk voru skoruð og þá fjögur á síðustu 20 mínútum leiksins.
United var 4-1 undir en tókst að laga stöðuna í 4-3 undir lok leiks í skemmtilegum sjö marka leik.
Hinum tveimur leikjunum klukkan 13:00 lauk báðum með 1-1 jafntefli.
Brentford 4 – 3 Manchester United
0-1 Mason Mount(’14)
1-1 Luke Shaw(’27, sjálfsmark)
2-1 Kevin Schade(’33)
3-1 Kevin Schade(’70)
4-1 Yoane Wissa(’74)
4-2 Alejandro Garnacho(’82)
4-3 Amad Diallo(’90)
Brighton 1 – 1 Newcastle
1-0 Yankuba Minteh(’28)
1-1 Alexander Isak(’89, víti)
West Ham 1 – 1 Tottenham
0-1 Wilson Odobert(’15)
1-1 Jarrod Bowen(’28)