fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, goðsögn Manchester United, hefur beðið markvörðinn Andre Onana vinsamlegast um að halda sér saman og hætta að svara gagnrýni opinberlega.

Onana hefur verið í því að svara gagnrýnendum sínum í vetur og þar ber helst að nefna fyrrum leikmann United, Nemanja Matic.

Onana hefur ekki staðist væntingar á þessu tímabili og er orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

,,Varðandi Andre Onana, ég er hrifinn af ástríðu en þetta snýst ekki um hvað þú hefur gert í fortíðinni og ekki hvað þú segist ætla að gera heldur frammistöðu á vellinum,“ sagði Sheringham.

,,Þú þarft stundum að halda kjafti og halda einbeitingunni. Ég hins vegar skil vel pressuna sem þessir leikmenn eru undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Í gær

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi