fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur ekkert rætt við framherjann Viktor Gyokores um að koma til félagsins í sumar.

Amorim segir sjálfur frá en Gyokores vann með Amorim hjá Sporting í Portúgal áður en sá fyrrnefndi hélt til Englands.

Svíinn er orðaður við United í dag en það eru þó mörg önnur félög í Evrópu sem sýna honum áhuga.

,,Gyokores að koma hingað? Ég hef ekki rætt við hann. Ef leikmaður vill bara koma til Manchester United til að spila í Meistaradeildinni þá kemur hann ekki,“ sagði Amorim.

,,Við viljum leikmenn sem vilja klæðast treyju félagsins, ekki leikmenn sem vilja spila í ákveðnum keppnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki