fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea var í kvöld krýndur enskur meistari þó enn sé tveimur umferðum ólokið í Ofurdeildinni.

Chelsea vann 0-1 sigur á Manchester United með marki Lucy Bronze, en fyrr í kvöld steinlá Arsenal 5-2 gegn Aston Villa.

Chelsea er því með 9 stiga forskot eftir úrslit kvöldsins og engin leið fyrir Arsenal að ná þeim.

Þetta er sjötti Englandsmeistaratitill Chelsea í röð, en liðið hefur haft mikla yfirburði undanfarin ár. Var þetta jafnframt níundi titillinn á ellefu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar