fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger varnarmaður Real Madrid fór í aðgerð á hné í dag, meiðslin hafa hrjáð hann í marga mánuði.

Tímapunkturinn á aðgerðinni vekur athygli en Rudiger er á leið í langt leikbann.

Rudiger missti sig þegar Real Madrid tapaði í spænska bikarnum gegn Barcelona um helgina.

Ætlaði hann að ráðast á dómarann og kastaði í hann hlutum, er ljóst að Rudiger fær allt að tólf leikja bann.

Real Madrid ákvað því að senda hann undir hnífinn enda ljóst að tímabilið er úr sögunni en endurhæfing Rudiger verða um tveir mánuðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land