fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger varnarmaður Real Madrid fór í aðgerð á hné í dag, meiðslin hafa hrjáð hann í marga mánuði.

Tímapunkturinn á aðgerðinni vekur athygli en Rudiger er á leið í langt leikbann.

Rudiger missti sig þegar Real Madrid tapaði í spænska bikarnum gegn Barcelona um helgina.

Ætlaði hann að ráðast á dómarann og kastaði í hann hlutum, er ljóst að Rudiger fær allt að tólf leikja bann.

Real Madrid ákvað því að senda hann undir hnífinn enda ljóst að tímabilið er úr sögunni en endurhæfing Rudiger verða um tveir mánuðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu