fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 16:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Baleba skoraði frábært mark fyrir Brighton í dag sem spilaði gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Mark Baleba kom á 92. mínútu en hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur með virkilega góðu skoti utan teigs.

West Ham hafði komist yfir á 83. mínútu en Brighton skoraði tvö mörk með stuttu millibili til að tryggja sigurinn.

Markið frábæra má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans