fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 16:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Baleba skoraði frábært mark fyrir Brighton í dag sem spilaði gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Mark Baleba kom á 92. mínútu en hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur með virkilega góðu skoti utan teigs.

West Ham hafði komist yfir á 83. mínútu en Brighton skoraði tvö mörk með stuttu millibili til að tryggja sigurinn.

Markið frábæra má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi