fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

England: Jackson tryggði Chelsea dýrmæt stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 13:26

Skúrkur dagsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 1 – 0 Everton
1-0 Nicolas Jackson(’17)

Chelsea vann nauman sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Everton á Stamford Bridge.

Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Chelsea sem er í harðri baráttu um að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Nicolas Jackson skoraði loksins fyrir þá bláklæddu en hann gerði eina mark leiksins eftir 17 mínútur.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Robert Sanchez átti þó frábæran leik í marki Chelsea og varði tvívegis meistaralega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans