fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki viss um að það sé draumur Mikel Arteta að taka við Real Madrid sem væri í raun mjög skiljanlegt.

Arteta gæti komið til greina hjá Real sem er í leit að nýjum stjóra en allar líkur eru á að Carlo Ancelotti kveðji félagið í sumar.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal undanfarin ár en hann er uppalinn hjá Barcelona, erkifjendum Real.

Hvort Arteta hafi áhuga á að yfirgefa Arsenal jafnvel fyrir Barcelona er ekki víst en hann hefur þó starfað á Emirates undanfarin sex ár.

,,Ég held að það hafi verið forseti Bayer Leverkusen sem sagði það að hann væri ánægður með sigur Arsenal en hefði frekar viljað sjá Real Madrid vinna svo þeir gætu haldið Xabi Alonso,“ sagði Saha.

,,Það er samkeppni ef þjálfarastarfið hjá Real Madrid er í boði og þeir eru væntanlega að horfa á nokkra kosti. Ég er þó viss um það að Arteta hafi meiri áhuga á Barcelona frekar en Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“