fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki viss um að það sé draumur Mikel Arteta að taka við Real Madrid sem væri í raun mjög skiljanlegt.

Arteta gæti komið til greina hjá Real sem er í leit að nýjum stjóra en allar líkur eru á að Carlo Ancelotti kveðji félagið í sumar.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal undanfarin ár en hann er uppalinn hjá Barcelona, erkifjendum Real.

Hvort Arteta hafi áhuga á að yfirgefa Arsenal jafnvel fyrir Barcelona er ekki víst en hann hefur þó starfað á Emirates undanfarin sex ár.

,,Ég held að það hafi verið forseti Bayer Leverkusen sem sagði það að hann væri ánægður með sigur Arsenal en hefði frekar viljað sjá Real Madrid vinna svo þeir gætu haldið Xabi Alonso,“ sagði Saha.

,,Það er samkeppni ef þjálfarastarfið hjá Real Madrid er í boði og þeir eru væntanlega að horfa á nokkra kosti. Ég er þó viss um það að Arteta hafi meiri áhuga á Barcelona frekar en Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á