fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim vildi ekkert tjá sig um sóknarmanninn Matheus Cunha er hann var spurður út í mögulega komu leikmannsins.

Cunha er sagður vera á leið til United í sumar en hann er á mála hjá Wolves og er þeirra mikilvægasti maður.

Margir virtir blaðamenn hafa staðfest það að Cunha sé í viðræðum við United og mun verða keyptur fyrir um 60 milljónir punda.

,,Ég ætla ekki að tjá mig um Matheus því ef ég geri það einu sinni þá þarf ég að endurtaka mig í framtíðinni,“ sagði Amorim.

,,Ég gæti sagt að þetta sé samtal sem við getum átt í lok tímabils en ég er með ákveðna hugmynd um hvað við þurfum að gera og það er að gera hlutina snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út