fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar eru harðir á því að Ange Postecoglou verði rekinn úr starfi hjá Tottenham í sumar þegar tímabilinu lýkur.

Engu virðist breyta hvort Postecoglou vinni Evrópudeildina eða ekki.

Enskir miðlar segja í dag að þrír aðilar séu á blaði Tottenham um að taka við þjálfun liðsins.

Fyrstur er nefndur Andoni Iraola sem hefur frábæra hluti með Bournemouth og gæti hentað Tottenham vel.

Marco Silva hefur sannað ágæti sitt í mörg ár og stjóri Fulham er einnig sagður koma til greina.

Þá er Scott Parker sem var að koma Burnley upp um deild sagður á blaði en hann er fyrrum leikmaður Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona