fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 15:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim mun ekki líka við þá staðreynd að Manchester United hefur ekki tapað jafn mörgum heimaleikjum í yfir 60 ár í efstu deild Englands.

Amorim tók við keflinu á Old Trafford í nóvember en gengið undir hans stjórn hefur svo sannarlega verið brösugt.

United hefur nú tapað átta heimaleikjum í deild á einu tímabili sem hefur ekki gerst frá árinu 1963.

United spilaði við Wolves á heimavelli sínum í gær og tapaði 0-1 þar sem Pablo Sarabia gerði eina mark leiksins.

Portúgalinn getur þó enn unnið titil með enska stórliðinu sem er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar og mætir þar Athletic Bilbao.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona