fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá verður Kevin de Bruyne ekki með Manchester City næsta vetur en hann er á förum frá félaginu.

De Bruyne hefur spilað með City í um tíu ár en hann hefur ákveðið að leita annað eftir tímabilið.

Belginn er kominn vel yfir þrítugt og mun væntanlega enda ferilinn í annað hvort Bandaríkjunum eða Sádi Arabíu.

Samkvæmt Daily Mail er City að horfa til Nottingham Forest í leit að eftirmanni De Bruyne og heitir sá maður Morgan Gibbs-White.

Það væri mjög óvænt ef Gibbs-White myndi semja við City í sumar en núverandi meistarar eru einnig orðaðir við Florian Wirtz hjá Leverkusen.

Gibbs-White á góðvin hjá City en hann og Phil Foden hafa þekkst í mörg ár og eru reglulega í sambandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“