fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 15:28

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso hefur tjáð sig vegna sögusagna sem eru í gangi um hans framtíð en hann er stjóri Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Alonso er sagður vera á leið til Real Madrid í sumar en hann lék þar á sínum tíma eftir komu frá Liverpool.

Carlo Ancelotti er að kveðja Real eftir tímabilið og er Alonso sagður líklegastur til að taka við spænska félaginu.

,,Þetta er ekki góður tími til að ræða framtíðina, við erum á mjög mikilvægum tímapunkti á tímabilinu,“ sagði Alonso.

,,Ég vil ekki tala um orðróma eða sögusagnir. Ég skil að það er í gangi en það sem skiptir máli fyrir mig er það sem er í gangi núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur