fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 19:00

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru farnir að hafa miklar áhyggjur af miðjumanninum Cole Palmer sem leikur með félaginu.

Palmer byrjaði veturinn frábærlega með liðinu og raðaði inn mörkum og var einnig duglegur að leggja upp.

Undanfarið hefur Palmer verið nokkuð ólíkur sjálfum sér og náði í raun nýjum hæðum í gær í leik gegn Legia í Sambandsdeildinni.

Palmer fær 4-5 í einkunn hjá flestum enskum miðlum fyrir frammistöðu sína í þeim leik sem tapaðist 2-1 á heimavelli.

Palmer spilaði 57 mínútur og var nánast ósýnilegur í leiknum og hefur ekki skorað í 15 leikjum í röð – hann hefur þó lagt upp tvö mörk.

Englendingurinn er með 14 mörk í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni og hefur einnig lagt upp átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið