fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 19:00

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru farnir að hafa miklar áhyggjur af miðjumanninum Cole Palmer sem leikur með félaginu.

Palmer byrjaði veturinn frábærlega með liðinu og raðaði inn mörkum og var einnig duglegur að leggja upp.

Undanfarið hefur Palmer verið nokkuð ólíkur sjálfum sér og náði í raun nýjum hæðum í gær í leik gegn Legia í Sambandsdeildinni.

Palmer fær 4-5 í einkunn hjá flestum enskum miðlum fyrir frammistöðu sína í þeim leik sem tapaðist 2-1 á heimavelli.

Palmer spilaði 57 mínútur og var nánast ósýnilegur í leiknum og hefur ekki skorað í 15 leikjum í röð – hann hefur þó lagt upp tvö mörk.

Englendingurinn er með 14 mörk í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni og hefur einnig lagt upp átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss