fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Onana ekki í hóp hjá United í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 12:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana verður ekki í hóp hjá Manchester United í dag sem heimsækir Newcastle í efstu deild Englands.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano en Onana hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Lyon í vikunni.

Samkvæmt Romano þá vill Ruben Amorim, stjóri United, að Onana taki sér frí frá fótbolta eftir erfiða viku.

Amorim ræddi við Onana eftir leikinn gegn Lyon og tjáði honum þessa ákvörðun – hann mun snúa aftur í seinni leiknum gegn Lyon á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Í gær

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina