fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Van Dijk hetja Liverpool – Chelsea í vandræðum á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 14:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham í nokkuð dramatískum leik.

Liverpool hafði betur 2-1 en það var Virgil van Dijk sem tryggði liðinu þrjú stig undir lok leiks stuttu eftir jöfnunarmark gestanna.

Chelsea missteig sig í Meistaradeildarbaráttunni á sama tíma og gerði 2-2 jafntefli við Ipswich á heimavelli.

Chelsea var 2-0 undir eftir fyrri hálfleikinn en tókst að jafna metin í þeim síðari og bjarga stigi.

Wolves var þá í miklu stuði gegn Tottenham og skoraði fjögur mörk gegn gestunum í mjög góðum heimasigri.

Liverpool 2 – 1 West Ham
1-0 Luis Diaz(’18)
1-1 Andy Robertson(’86, sjálfsmark)
2-1 Virgil van Dijk(’89)

Chelsea 2 – 2 Ipswich
0-1 Julio Enciso(’19)
0-2 Ben Johnson(’31)
1-2 Axel Tuanzebe(’46, sjálfsmark)
2-2 Jadon Sancho(’79)

Wolves 4 – 2 Tottenham
1-0 Rayan Ait Nouri(‘2)
2-0 Djed Spence(’38, sjálfsmark)
2-1 Mathys Tel(’59)
3-1 Jorgen Strand Larsen(’64)
3-2 Richarlison(’85)
4-2 Matheus Cunha(’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram