fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

England: United fékk skell gegn Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 4 – 1 Man Utd
1-0 Sandro Tonali(’24)
1-1 Alejandro Garnacho(’37)
2-1 Harvey Barnes(’49)
3-1 Harvey Barnes(’64)
4-1 Bruno Guimaraes(’77)

Manchester United fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Leikurinn var jafn eftir fyrri hálfleik en Alejandro Garnacho hafði séð um að skora jöfnunarmark gestaliðsins.

Þá var röðin komin að Harvey Barnes sem átti eftir að skora tvennu í seinni hálfleiknum og kom sínum mönnum í 3-1.

Bruno Guimaraes gulltryggði Newcastle svo sigurinn er stutt var eftir og 4-1 lokatölur á St. James’ Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri