fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

England: United fékk skell gegn Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 4 – 1 Man Utd
1-0 Sandro Tonali(’24)
1-1 Alejandro Garnacho(’37)
2-1 Harvey Barnes(’49)
3-1 Harvey Barnes(’64)
4-1 Bruno Guimaraes(’77)

Manchester United fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Leikurinn var jafn eftir fyrri hálfleik en Alejandro Garnacho hafði séð um að skora jöfnunarmark gestaliðsins.

Þá var röðin komin að Harvey Barnes sem átti eftir að skora tvennu í seinni hálfleiknum og kom sínum mönnum í 3-1.

Bruno Guimaraes gulltryggði Newcastle svo sigurinn er stutt var eftir og 4-1 lokatölur á St. James’ Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir