fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ingibjörg: „Mjög svekkjandi að stela ekki sigrinum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sigurðardóttir bar fyrirliðaband Íslands í jafnteflinu gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld. Hún var ánægð með endurkomu liðsins en hefði viljað stela sigrinum.

Ísland lenti 0-2 og 1-3 undir en niðurstaðan varð 3-3 jafntefli. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll mörk íslenska liðsins, sem var manni fleira síðustu 20 mínútur leiksins.

Fyrri hálfleikur Íslands í kvöld var arfaslakur og var Ingibjörg spurð út í það í viðtali við 433.is eftir leik.

„Við mættum ekki til leiks og vorum ekki að gera það sem við lögðum upp með. Við vorum á hælunum og samskiptin ekki til staðar. En í seinni hálfleik erum við allt annað lið, sýnum hverjar við erum,“ sagði hún.

„Við vorum alltaf staðráðnar í að koma til baka. Dagný og Áslaug Munda komu rosalega sterkar inn í leikinn sem og aðrir varamenn. Það var mjög jákvætt. Það er mjög svekkjandi að stela ekki sigrinum. Við þurfum að skoða hvernig við getum skorað meira þegar við fáum öll þessi færi,“ sagði hún enn fremur, en ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift