fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Tottenham hafa ekki neinn áhuga á því að kaupa Timo Werner sóknarmann frá RB Leipzig í sumar.

Werner hefur verið á láni hjá Tottenham í tæpa átján mánuði frá RB Leipzig.

Tottenham er með forkaupsrétt á Werner en enska félagið hefur engan áhuga á að nýta sér það. Werner hefur lítið gert í hvítu treyjunni.

Werner fer til Leipzig í sumar en þýska félagið vill losna við hann og búist er við að hann fari í annað lið.

Werner hefur ekki fundið taktinn síðustu ár en hann átti fína tíma hjá Chelsea áður en hann fór aftur heim til Þýskalands þar sem hlutirnir hafa ekki gengið vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning