fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, er óánægður með mann sem ber nafnið Cedric Zesiger og spilar með Augsburg.

Þessi tvö lið mættust um helgina í efstu deild Þýskalands en Bayern fagnaði mikilvægum 3-1 sigri í toppbaráttunni.

Zesiger fékk að líta rautt spjald á 59. mínútu fyrir brot á Kane en sá enski náði að klára leikinn og skoraði annað mark liðsins.

Kane segist hafa verið heppinn að hafa ekki meiðst alvarlega en bætir við að hann verði klár í leik gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í vikunni.

,,Þetta var klárt annað gult spjald, hann tæklaði mig aftan frá. Þetta var stórhættulegt brot og hefði getað skemmt á mér ökklann,“ sagði Kane.

,,Við áttum líka að fá vítaspyrnu í kjölfarið. Ég er nokkuð bóltinn en ég er vanur því. Ég hef ekki miklar áhyggjur og þetta verður í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl