fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, er óánægður með mann sem ber nafnið Cedric Zesiger og spilar með Augsburg.

Þessi tvö lið mættust um helgina í efstu deild Þýskalands en Bayern fagnaði mikilvægum 3-1 sigri í toppbaráttunni.

Zesiger fékk að líta rautt spjald á 59. mínútu fyrir brot á Kane en sá enski náði að klára leikinn og skoraði annað mark liðsins.

Kane segist hafa verið heppinn að hafa ekki meiðst alvarlega en bætir við að hann verði klár í leik gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í vikunni.

,,Þetta var klárt annað gult spjald, hann tæklaði mig aftan frá. Þetta var stórhættulegt brot og hefði getað skemmt á mér ökklann,“ sagði Kane.

,,Við áttum líka að fá vítaspyrnu í kjölfarið. Ég er nokkuð bóltinn en ég er vanur því. Ég hef ekki miklar áhyggjur og þetta verður í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning