fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn og þjálfari íslenska kvennalandsliðsins eru vonsviknir að ekki sé orðið uppselt á komandi leik gegn Noregi í Þjóðadeildinni, en hann fer fram á heimavelli Þróttar í Laugardalnum þar sem Laugardagsvöllur er ekki tilbúinn.

„Auðvitað velur fólk algjörlega hvað það gerir. Ég lít samt á það sem mikil vonbrigði. Það eru ekki það mörg sæti hérna á vellinum. Mér finnst eiginlega skandall að það sé ekki orðið uppselt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson um málið á blaðamannafundi í dag.

Ingibjörg Sigurðardóttir verður fyrirliði Íslands í komandi leikjum gegn Noregi og Sviss í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttir. Hún tók undir orð Þorsteins á fundinum í dag.

„Það eru vonbrigði. Þetta er lítil stúka og við eigum að ná að selja upp á þennan leik á fimm mínútum finnst mér. En þetta er bara staðan og við þurfum að sjá hvað við getum gert til að fá fólk á völlinn og svo þarf fólk að vera tilbúið að styðja okkur. Það gefur okkur ótrúlega mikið að hafa fulla stúku,“ sagði hún.

Miðasala á leikina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“